
Krabbameinsfélagið
Pink Ribbon 2019
The main focus of the 2019 Pink ribbon was women’s solidarity with the slogan “You are not alone”. With that, we wanted to emphasise that women are not alone in their battle with cancer and also to urge them to show their support by wearing the ribbon.
Various women were summoned to the Reykjavik City Theatre where they sang the hymn “Swing Low, Sweet Chariot” with new lyrics, suited for the cause.
Awards and acknowledgements


Lyrics
Þú ert ekki ein
Ef að þú greinist og gleðin dvín
— mundu að þú ert ekki ein.
Þú mátt grenjaf þér maskarann, elskan mín
en mundu að þú ert ekki ein.
Systir, ég segi þér
mundu að þú ert ekki ein.
Systir, svo satt það er
mundu að þú ert ekki ein.
Ef botnlausar áhyggjur sýna sig
— mundu að þú ert ekki ein.
að sjálfsögðu munum við grípa þig
— mundu að þú ert ekki ein.
Systir, ég segi þér
mundu að þú ert ekki ein.
Systir, svo satt það er
mundu að þú ert ekki ein.